fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Stjörnunar fara í hart: Hafa ekki fengið launin sín

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 16:00

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnurnar sem eru að vinna í fótboltaumfjöllun BT Sport, fá ekki krónu í laun á meðan kórónuveiran gengur yfir.

Rio Ferdinand, Steve McManaman, Robbie Savage og fleiri sem koma að fótboltaumfjöllun BT Sport fá ekki laun á meðan ekkert spilað.

Ensk blöð segja að lögfræðingar séu komnir í málið, þeir félagar vilja fá launin sín eins og samningar þeirra gera ráð fyrir.

BT Sport hefur á sama tíma ekki viljað endurgreiða þeim sem eru í áskrift og segist aðeins setja mánuð aftan á núverandi áskrift.

Líklegast er að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað í júní og það líklega fyrir luktum dyrum, þá yrðu allir leikir deildarinnar í beinni útsendingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó