fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu inn í lúxus „fangelsið“ sem Ronaldinho fékk að fara í

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho er laus úr fangelsi í Paragvæ en fer á hótel þar sem hann verður vaktaður. Ronaldinho var dæmdur í hálfs ár fangelsi en er laus eftir 32 daga.

Ronaldinho þarf að vera í stofufangelsi á lúxus hótelinu á meðan rannsókn er í gangi.

Ronaldinho borgaði 229 milljónir króna í tryggingu til að losna úr fangelsi og fara á hótel.

Þessi fertuga goðsögn mætti til Paragvæ með falsað vegabréf, en í heimalandi hans Brasilíu var búið að taka af honum vegabréfin.

Ronaldinho var með vegabréf bæði frá Brasilíu og Spáni, hann skuldaði hins vegar skattinum þar í landi og þurfti að skila inn vegabréfunum.

Buddan hjá Ronaldinho virðist þó ekki tóm þar sem hann borgar tæpar 230 milljónir til að losna úr fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar