Þýska úrvalsdeildin undirbýr sig undir það að hefja leik á nýju eftir kórónuveiruna. Þýska úrvalsdeildin stefnir á að hefja leik í maí
Félög í þýsku úrvalsdeildinni eru byrjuð að æfa á nýjan leik í minni hópnum.
Christian Seifert, stjórnarformaður þýsku deildarinnar segir að lagt sé upp með það að byrja að spila í mái og ljúka mótinu í lok júní.
Seifert greinir hins vegar frá því að líklega verði engir áhorfendur á leikjum í Þýskalandi fyrr en árið 2021.
Líklegt er að þýska deildin fari fyrst allra af stað eftir COVID-19, þrátt fyrir mikla útbreiðslu vilja félögin fara aftur af stað.