fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 11:00

Riise og dóttir hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Are Riise, fyrrum varnarmaður Liverpool var fluttur á sjúkrahús í Noregi í nótt eftir harðan árekstur.

Ronaldo var í bílnum ásamt dóttur sinni sem er 19 ára gömul en þau lentu í ógöngum 02:00 í nótt.

Riise var að keyra frá Tonsberg til Álasunds þar sem hann býr, Riise missti stjórn á bílnum sínum og lenti utan vegar.

Riise og dóttur hans fengu þung höfuðhögg og sökum þess voru þau flutt á sjúkrahús. Meiðsli þeirra voru ekki alvarleg.

Þau voru svo útskrifuð í morgun en verð að taka því rólega næstu daga til að jafna sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni