fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Grátbiður Sancho að fara ekki í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Reus, leikmaður Borussia Dortmund grátbiður Jadon Sancho að fara ekki frá félaginu í sumar.

Sancho vill fara í sumar og er eftirsóttur, sagt er að Manchester United og Chelsea berjist um krafta hans.

Dortmund vill fá um 100 milljónir punda fyrir þennan tvítuga enska landsliðsmann. ,,Jadon er magnaður leikmaður sem mörg félög vilja,“ sagði Reus.

,,Hann er að spila með góðu liði og er að standa sig betur en í fyrra. Ég ráðlegg honum að fara ekki frá Dortmund. Hann ætti að vera hérna í ár eða tvö.“

,,Það er ekki til betri staður fyrir hann, hann getu svo tekið skrefið sem hann vill eftir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni