fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Miðaldra karlmenn ræða um markaskorun og kynlíf

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Sannleikurinn er sá að ég man ekki hvernig það er skora mark eða skora kynlíf,“ sagði Gary Lineker, sjónvarpsmaður hjá BBC og fyrrum framherji enska landsliðsins.

Þegar Lineker var á hátindi ferilsins sagði hann það vera betra að skora mark í fótboltaleik en að stunda kynlíf. Orð hans urðu fræg og er hann reglulega spurður út í það.

Lineker hefur verið í tveimur hjónaböndum en er maður einsamall í dag. ,,Ég held að allir séu sammála því, að það að skora mark er alltaf betra.“

,,Það geta allir stundað kynlíf, það geta ekki allir skorað mikilvægt mark í fótboltaleik.“

Ian Wright var á sama máli, en þeir ræddu málið á BBC. ,,Ef ég hefði átt að velja á milli þess að skora aldrei eða aldrei stunda kynlíf, þá hefði ég valið að stunda aldrei kynlíf,“ sagði Wright.

Lineker segist hafa það gott í dag. ,,Ég hef það fínt einn, ég er einhleypur. Ég fer stundum á stefnumót en ég er lítið í því, ég þarf að passa mig hvert ég fer. Þú vilt ekki vera að hitta nýja manneskju og láta blöðin góma þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið