fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Liverpool hættir við að eltast við Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Chelsea eru eftir í baráttunni um Jadon Sancho, kantmann Borussia Dortmund. Frá þessu segja ensk og þýsk blöð.

Sancho hafði einnig verið orðaður við Liverpool en 100 milljóna punda verðmiðinn, verður til þess að Jurgen Klopp mun ekki eltast við Sancho.

Sancho er tvítugur enskur leikmaður sem vill fara frá Dortmund í sumar, hann hefur átt frábær ár í Þýskalandi en vill halda heim til Englands.

Sancho hefur mest verið orðaður við Manchester United en óvissan í kringum kórónuveiruna gæti haft áhrif á framtíð Sancho.

Sancho lék áður með Manchester City en þrátt fyrir að félagið hafi forkaupsrétt, þá vill Sancho ekki snúa aftur þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG