fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433

Sagði Fernandes að forðast Manchester City

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. mars 2020 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nani, fyrrum leikmaður Manchester United, ræddi við landa sinn Bruno Fernandes í byrjun árs.

Fernandes var þá orðaður við mörg lið í Evrópu en hann valdi á endanum United líkt og Nani.

Nani sagði Fernandes að forðast hitt liðið í Manchester og að ganga í raðir United.

,,Um leið og ég sá möguleikana í fréttunum þá sagði ég honum að velja ekki Manchester City,“ sagði Nani.

,,Ég sagði honum að velja ekkert annað lið en Manchester United. Tveimur mánuðum seinna þá fór hann til United og ég var svo ánægður því hann tók þá ákvörðun.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – Félagið vongott um að semja við tvo lykilmenn

Jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – Félagið vongott um að semja við tvo lykilmenn