fbpx
Sunnudagur 07.ágúst 2022
433Sport

Liverpool lenti undir en komst aftur á sigurbraut

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. mars 2020 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 2-1 Bournemouth
0-1 Callum Wilson
1-1 Mo Salah
2-1 Sadio Mane

Liverpool er komið aftur á sigurbraut eftir leik við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Liverpool hefur verið í smá lægð undanfarið og tapaði síðustu þremur af fjórum leikjum sínum.

Það byrjaði ekkert of vel á Anfield í dag en Callum Wilson kom Bournemouth yfir eftir níu mínútur.

Sú forysta entist ekki lengi en á 25. mínútu jafnaði Mohamed Salah metin fyrir heimamenn.

Sadio Mane skoraði svo annað mark átta mínútum síðar sem reyndist nóg til að tryggja Liverpool sigurinn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnór skoraði í sigri Norrköping – Kristall fékk fyrstu mínúturnar

Arnór skoraði í sigri Norrköping – Kristall fékk fyrstu mínúturnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vill ekki leikmann – ,,Staðan er ekki góð en við munum ekki örvænta“

Klopp vill ekki leikmann – ,,Staðan er ekki góð en við munum ekki örvænta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir Fulham og Liverpool – Einn stóð upp úr

Einkunnir Fulham og Liverpool – Einn stóð upp úr
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Buðu Lingard samning í sumar og voru steinhissa yfir hans ákvörðun

Buðu Lingard samning í sumar og voru steinhissa yfir hans ákvörðun
433Sport
Í gær

Yfirgefur Chelsea eftir tvo leiki á sex árum

Yfirgefur Chelsea eftir tvo leiki á sex árum
433Sport
Í gær

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama