Arsenal spilar við West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið er á Emirates, heimavelli þess fyrrnefnda.
Arsenal er í Evrópubaráttu og þarf á sigri að halda en West Ham er í fallbaráttu og þarf því einnig að ná í punkta.
Hér má sjá byrjunarlið dagsins.
Arsenal: Leno, Sokratis, Mari, Luiz, Saka, Xhaka, Ceballos, Pepe, Ozil, Aubameyang, Nketiah.
West Ham: Fabianski, Ngakia, Ogbonna, Diop, Cresswell, Noble, Rice, Fornals, Bowen, Antonio, Haller.