fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 08:41

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea ætlar að hreinsa til hjá félaginu í sumar og losa sig við þá leikmenn sem hann telur ekki nógu góða.

Lampard er sagður ætla að selja Kepa Arrizabalaga, markvörð sem er nú á bekknum. Sömu sögu er að segja af Jorginho og framtíð Ross Barkley er í hættu.

Kurt Zouma, Willian og Pedro eru líklegir til þess að fara og sömu sögu er að sefja af Marcos Alonso og Emerson, tveir vinstri bakverðir sem Lampard er ekki sáttur með.

Lampard telur Chelsea þurfa á miklum breytingum að halda og sérstaklega eftir 3-0 skell gegn FC Bayern á þriðjudag.

Sagt er að Lampard vilji fá Jan Oblak til að fylla skarðið í markinu, þá er Ben Chilwell bakvörður Leicester ofarlega á lista. Líklegt er að Chelsea geri svo tilraun til þess að fá Jadon Sancho en Hakim Zieych kemur frá Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“