fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
433Sport

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Juventus, var reiður út í sína menn eftir leik við Lyon í Meistaradeildinni í gær.

Sarri og hans menn töpuðu leiknum 1-0 á útivelli og var Ítalinn ekki ánægður með frammistöðuna.

,,Það er erfitt að útskýra af hverju við töpuðum en í fyrri hálfleik þá færðum við boltann alltof hægt, þeir gátu pressað, unnið boltað og skorað,“ sagði Sarri.

,,Við vorum ekki nógu ákveðnir þegar við sóttum og í 15 mínútur vantaði það varnarlega líka.“

,,Seinni hálfleikur var betri en ekki nógu góður fyrir Meistaradeildina. Ég veit ekki af hverju ég get ekki fengið þessa leikmenn til að skilja hvað það er að gefa boltann hratt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“
433Sport
Í gær

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna
433Sport
Í gær

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Í gær

París heillar Pogba

París heillar Pogba
433Sport
Í gær

Þurfa að endurgreiða 56 milljarða – Hluti af upphæðinni fer til Íslands

Þurfa að endurgreiða 56 milljarða – Hluti af upphæðinni fer til Íslands
433Sport
Í gær

Son segir frá því hvernig það var að vera hermaður – Tíu saman í litlu herbergi

Son segir frá því hvernig það var að vera hermaður – Tíu saman í litlu herbergi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mun Liverpool stökkva á tilboðið eða kemur einhver og stelur honum?

Mun Liverpool stökkva á tilboðið eða kemur einhver og stelur honum?