fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Juventus, var reiður út í sína menn eftir leik við Lyon í Meistaradeildinni í gær.

Sarri og hans menn töpuðu leiknum 1-0 á útivelli og var Ítalinn ekki ánægður með frammistöðuna.

,,Það er erfitt að útskýra af hverju við töpuðum en í fyrri hálfleik þá færðum við boltann alltof hægt, þeir gátu pressað, unnið boltað og skorað,“ sagði Sarri.

,,Við vorum ekki nógu ákveðnir þegar við sóttum og í 15 mínútur vantaði það varnarlega líka.“

,,Seinni hálfleikur var betri en ekki nógu góður fyrir Meistaradeildina. Ég veit ekki af hverju ég get ekki fengið þessa leikmenn til að skilja hvað það er að gefa boltann hratt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“