fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
433Sport

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Juventus, var reiður út í sína menn eftir leik við Lyon í Meistaradeildinni í gær.

Sarri og hans menn töpuðu leiknum 1-0 á útivelli og var Ítalinn ekki ánægður með frammistöðuna.

,,Það er erfitt að útskýra af hverju við töpuðum en í fyrri hálfleik þá færðum við boltann alltof hægt, þeir gátu pressað, unnið boltað og skorað,“ sagði Sarri.

,,Við vorum ekki nógu ákveðnir þegar við sóttum og í 15 mínútur vantaði það varnarlega líka.“

,,Seinni hálfleikur var betri en ekki nógu góður fyrir Meistaradeildina. Ég veit ekki af hverju ég get ekki fengið þessa leikmenn til að skilja hvað það er að gefa boltann hratt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor skoraði og lagði upp – Rúrik áfram í stúkunni

Guðlaugur Victor skoraði og lagði upp – Rúrik áfram í stúkunni
433Sport
Í gær

Grét eftir að hafa verið gómuð: Er hrædd í London

Grét eftir að hafa verið gómuð: Er hrædd í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir eru líklegastir til að taka við þegar kistan af gulli mætir

Þessir eru líklegastir til að taka við þegar kistan af gulli mætir
433Sport
Fyrir 2 dögum

14 leikmenn voru keyptir en fáir eru eftir

14 leikmenn voru keyptir en fáir eru eftir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ungstirnið gaf pabba Benz jeppa í afmælisgjöf

Ungstirnið gaf pabba Benz jeppa í afmælisgjöf
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiginkona stjörnu gómuð með rafbyssu og kylfu á flugvelli

Eiginkona stjörnu gómuð með rafbyssu og kylfu á flugvelli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári blandar sér í eldfima umræðu: ,,Talaði með rassgatinu og úr því kom skita“

Eiður Smári blandar sér í eldfima umræðu: ,,Talaði með rassgatinu og úr því kom skita“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sektaður um 24 milljónir fyrir að fara í klippingu

Sektaður um 24 milljónir fyrir að fara í klippingu