fbpx
Fimmtudagur 02.apríl 2020
433

Guardiola staðfestir að hann verði áfram – ,,Af hverju ætti ég að fara?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur staðfest það að hann verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Þetta sagði Guardiola í kvöld og hefur engan áhuga á að kveðja þrátt fyrir tveggja ára Meistaradeildarbann félagsins.

,,Ef þeir reka mig ekki þá verð ég hér áfram 100 prósent, meira en áður,“ sagði Guardiola.

,,Í fyrsta lagi því ég vil vera hér áfram. Það er sértakt, þetta snýst um meira en samninginn sem ég er með.“

,,Af hverju ætti ég að fara? Þegar ég er búinn að segja að ég elski þetta félag, af hverju? Sama hvað gerist þá verð ég hér áfram á næstu leiktíð.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonast til þess að kærusturnar geti hjálpað til á meðan útgöngubannið er í gangi

Vonast til þess að kærusturnar geti hjálpað til á meðan útgöngubannið er í gangi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tugmilljóna tap hjá FH og ÍBV: Mikill hagnaður á Hlíðarenda

Tugmilljóna tap hjá FH og ÍBV: Mikill hagnaður á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri Rafn flúði ástandið á Ítalíu og lýsir aðstæðum: „Mjög erfitt að fylgjast með þeim hörmungum“

Andri Rafn flúði ástandið á Ítalíu og lýsir aðstæðum: „Mjög erfitt að fylgjast með þeim hörmungum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“
433Sport
Í gær

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann
433Sport
Í gær

Ferdinand: Kane er pirraður

Ferdinand: Kane er pirraður