fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433

Arsenal bannar honum að fara í janúar

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur bannað leikmanninum Dani Ceballos að snúa aftur til Real Madrid snemma.

Frá þessu greinar miðlar kvöldsins en Ceballos hefur lítið getað síðan hann kom á láni í sumar.

Spánverjinn hefur ekki spilað leik fyrir Arsenal síðan þann 6. nóvember í Evrópudeildinni.

Hann vill sjálfur komast aftur heim til Spánar en Mikel Arteta mun ekki gefa grænt ljós á það.

Ceballos mun því að öllum líkundum klára tímabilið með Arsenal og snúa svo aftur til Real.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Ja-ja ding dong
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eru dómararnir dauðhræddir?

Eru dómararnir dauðhræddir?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var í útgöngubanni í 10 vikur á Ítalíu

Var í útgöngubanni í 10 vikur á Ítalíu
433
Fyrir 15 klukkutímum

Henderson spilar ekki meira

Henderson spilar ekki meira
433
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum eigandi Tottenham grátbiður Poch um að koma aftur

Fyrrum eigandi Tottenham grátbiður Poch um að koma aftur