fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
433Sport

Klopp hjólar í United og leikstíl liðsins undir stjórn Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 15:35

Michael Edwards t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn af stærstu leikjum ársins í ensku úrvaldeildinni fer fram á sunnudag þegar Manchester United heimækir Liverpool.

Talsvert mikill getumunur er á liðunum, Liverpool er að pakka deildinni saman á meðan United hefur verið í veseni.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er lítt hrifin af leikstíl United og skilur ekki af hverju Ole Gunnar Solskjær, leggur upp með svona leikstíl.

,,Það er skrítið að spila með gæðalið, eins og United er ennþá og þeir spila svona. Ég hef líklega sagt það áður, þeir eru alltaf í vörn,“ sagði Klopp.

,,Við lékum gegn Tottenham í síðustu viku, þeir sækja ekki bara hratt en leggja mest upp úr því.“

,,Við vorum 80 prósent með boltann eftir 70 mínútur gegn Tottenham, það er ekki eðlilegt. Ef fólk vill tala um þetta sem gagnrýni, þá get ég ekki breytt því.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikjahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi

Leikjahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu markið: Björn Bergmann með laglegt mark fyrir Lilleström

Sjáðu markið: Björn Bergmann með laglegt mark fyrir Lilleström
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skagamenn með sannfærandi sigur á Gróttu

Skagamenn með sannfærandi sigur á Gróttu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rúnar Alex orðinn leikmaður Arsenal

Rúnar Alex orðinn leikmaður Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búist við því að Arsenal kynni Rúnar Alex síðar í dag

Búist við því að Arsenal kynni Rúnar Alex síðar í dag