fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |
433

Ísland slátraði Armeníu

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 6-1 Armenía
1-0 Willum Þór Willumsson(30′)
2-0 Ísak Óli Ólafsson(35′)
3-0 Jón Dagur Þorsteinsson(41′)
3-1 Markaskorara vantar
4-1 Jónatan Ingi Jónsson(73′)
5-1 Ari Leifsson(75′)
6-1 Brynjólfur Darri Willumsson(80′)

Íslenska U21 landsliðið vann frábæran sigur í undankeppni EM í kvöld en liðið spilaði Armeníu.

Ísland byrjar riðlakeppnina á tveimur sigrum en liðið vann Lúxemborg á dögunum í fyrsta leik.

Það voru sjö mörk skoruð á Víkingsvelli í dag en íslensku strákarnir gerðu sex af þeim sem er frábærlega gert.

Ísland er nú með sex stig á toppi riðilsins og er með markatölina 9:1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin sá KR vinna titilinn: ,,Neyðarlegt í stúkunni á Hlíðarenda“

Þjóðin sá KR vinna titilinn: ,,Neyðarlegt í stúkunni á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæsahúð á Hlíðarenda: Sjáðu þegar KR varð Íslandsmeistari á Origo-vellinum

Gæsahúð á Hlíðarenda: Sjáðu þegar KR varð Íslandsmeistari á Origo-vellinum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Það góða og slæma er KR tryggði sér titilinn – ,,Tók á sig launalækkun til að klára það ókláraða“

Það góða og slæma er KR tryggði sér titilinn – ,,Tók á sig launalækkun til að klára það ókláraða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Samherjar rifust heiftarlega í kvöld – Stutt í slagsmál

Sjáðu myndirnar: Samherjar rifust heiftarlega í kvöld – Stutt í slagsmál
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fengu þeir störfin vegna húðlitarins?

Fengu þeir störfin vegna húðlitarins?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og West Ham: Marvelous mættur

Byrjunarlið Aston Villa og West Ham: Marvelous mættur
433
Fyrir 17 klukkutímum

Saliba æfir með Arsenal

Saliba æfir með Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrunið í Laugardalnum ævintýralegt: Slæmur mórall í allt sumar – „Þórhallur hefur ekkert erindi í þetta“

Hrunið í Laugardalnum ævintýralegt: Slæmur mórall í allt sumar – „Þórhallur hefur ekkert erindi í þetta“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Uppselt á leikinn við Frakkland

Uppselt á leikinn við Frakkland