fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Albert segir að enginn sé tilbúinn að kyngja stoltinu: ,,Get ekki sagt að hún sé góð“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir Íslendingar sem þekkja það að spila í Hollandi en margir taka sitt fyrsta skref í atvinnumennsku þangað.

Einn af þeim er Albert Guðmundsson en hann er í dag á mála hjá AZ Alkmaar en var áður hjá Heerenveen og PSV Eindhoven.

Albert þekkir það vel að spila í næst efstu deild Hollands og fengum við hann til að útskýra aðeins fótboltann í Hollandi.

Albert var gestur í hlaðvarpsþættinum 90 mínútur fyrir helgi hér á 433.is og svaraði þessari spurningu.

,,Ég ætla ekki að segja að hún sé góð. Það er enginn tilbúinn að kyngja stoltinu og segja að þeir séu ekki nógu góðir í fótbolta og leggja rútunni,“ sagði Albert um næst efstu deild.

,,Það vilja allir spila frá markmanni og reyna að verða góðir í fótbolta. Þetta er svolítið útaf Johan Cruyff.“

,,Það voru allir til í að spila hápressu þannig þetta var skemmtilegur bolti með mikið af mörkum.“

,,Það hefur oft verið sagt að það henti sóknarmönnum að spila í Hollandi en það kemur ekkert upp í hendina á neinum.“

,,Alfreð [Finnbogason] skoraði ekki bara mörk því hann spilaði í Hollandi, hann er geggjaður striker og skorar því fullt af mörkum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“