fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Neville vissi um leið að Keane væri búinn hjá United: ,,Vissi að þetta væri búið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 10:10

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um fyrrum samherja sinn, Roy Keane.

Keane var sparkað burt frá United árið 2005 en samband hans og Sir Alex Ferguson var ekki gott seinni ár ferilsins.

Keane gagnrýndi liðsfélaga sína harkalega í viðtali árið 2004 og tókst aldrei að snúa blaðinu við eftir það.

Ferguson lét leikmenn United horfa á það viðtal með Keane í klefanum og vissi Neville um leið að Írinn væri á förum.

,,Ég sá það sama gerast með David Beckham en það gerðist á um sex til átta mánuðum hjá United,“ sagði Neville.

,,Með Roy og stjórann þá voru alltaf góðar líkur að eitthvað myndi fara úrskeiðis.“

,,Stjórinn kom í búningsklefann og um leið og hann sagði að við þyrftum að horfa á myndband þá vissi ég að þetta væri búið.“

,,Ég þekkti Roy og ég þekkti þjálfarann og taldi að þetta væri búið spil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla