fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433Sport

Fundað um Þjóðadeildina á morgun: Líkur á að Ísland haldi sæti sínu í A-deild

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2019 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA mun á morgun funda í Slóveníu um Þjóðadeildina sem fram fór í fyrsta sinn, síðasta haust.

Rætt er um að Þjóðadeildin verði aftur haustið 2020 með svipuðu fyrirkomulagi. Ísland var í A-deild, þegar síðasta keppni fór fram.

Ef óbreytt fyrirkomulag yrði spilað þá er Ísland fallið úr A-deild. Ásamt Þýskalandi, Póllandi og Króatíu.

Þýskir fjölmiðlar segja hins vegar frá því að á fundi UEFA verði lagt til að A-deildin muni nú telja 16 liða en ekki 12. Með því myndi Ísland halda sæti sínu í A-deild og spila við allar bestu þjóðir Evrópu, á nýjan leik.

Fundað verður í Ljubljana á morgun þar sem þetta mun koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrirliðinn svarar Evra: „Hann þarf að passa hvað hann segir“

Fyrirliðinn svarar Evra: „Hann þarf að passa hvað hann segir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu færið sem dýrasti leikmaður í sögu Arsenal klikkaði: Hvernig er þetta hægt?

Sjáðu færið sem dýrasti leikmaður í sögu Arsenal klikkaði: Hvernig er þetta hægt?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hent út af Old Trafford vegna kynþáttaníðs í garð leikmanns Liverpool

Hent út af Old Trafford vegna kynþáttaníðs í garð leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni: Hvað gera ensku liðin?

Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni: Hvað gera ensku liðin?
433Sport
Í gær

Fyndnasti leikmaður sem hann hefur spilað með: ,,Hann kallar mig Rooney tíu sinnum á dag“

Fyndnasti leikmaður sem hann hefur spilað með: ,,Hann kallar mig Rooney tíu sinnum á dag“