fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433

Rooney reynir að koma til bjargar – Segir launin vera ömurleg

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, leikmaður DC United, er óánægður með þau laun sem bandarískir leikmenn fá.

Rooney hefur undanfarið ár spilað í Bandaríkjunum en DC United leikur í MLS-deildinni sem er efsta deildin þar í landi.

Rooney fær eflaust mjög vel borgað fyrir sína þjónustu enda fyrrum leikmaður enska landsliðsins og Manchester United.

Aðrir leikmenn fá þó ekki sama launapakka og þá sérstaklega leikmenn sem eru uppaldir í Bandaríkjunum.

,,Ég trúi því að bandarískir leikmenn sérstaklega fái ekki nógu vel borgað,“ sagði Rooney.

,,Þeir eiga skilið að fá betur borgað til að vera í takt við íþróttina í öðrum löndum og einnig aðrar íþróttir Bandaríkjanna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal eru reiðir og vilja reka Emery: Samanburður við Wenger

Stuðningsmenn Arsenal eru reiðir og vilja reka Emery: Samanburður við Wenger
433
Fyrir 6 klukkutímum

Jói Harðar fékk nýjan samning hjá Start: Getur stýrt liðinu upp

Jói Harðar fékk nýjan samning hjá Start: Getur stýrt liðinu upp
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sakaður um lemja eiginkonu sína og brjóta símann hennar

Sakaður um lemja eiginkonu sína og brjóta símann hennar
433
Fyrir 8 klukkutímum

Mandzukic fær ekki að æfa með Juventus: Félagið leitar lausna

Mandzukic fær ekki að æfa með Juventus: Félagið leitar lausna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho byrjaður að læra þýsku: Hefur rætt við Dortmund

Mourinho byrjaður að læra þýsku: Hefur rætt við Dortmund
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða