fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Pálmi Rafn himinlifandi: ,,Fokking verkið sem ég vildi klára“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, var himinlifandi í kvöld eftir sigur á Val á Hlíðarenda.

Pálmi gerði eina mark leiksins í kvöld sem varð til þess að KR er Íslandsmeistari árið 2019.

,,Þetta gæti ekki verið betra. Við klárum þetta sjálfir. Fólk talar um einhverja spennu sem er sætt en við vorum allan tímann að fara að klára þetta,“ sagði Pálmi.

,,Við höfum verið flottir í sumar og erum búnir að vera með þokkalegt forskot í góðan tíma. Ég held að áhorfendunum finnist ekkert leiðinlegt að klára þetta hérna.“

,,Þetta er er fokking verkið sem ég vildi klára. Það er kominn tím til. Ég fékk að heyra það frá KR-ingum nokkrum að ég skuldaði og það var alveg rétt. Ég held að ég sé búinn að borga eitthvað til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“
433Sport
Í gær

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Í gær

Jón Dagur sturlaðist af reiði

Jón Dagur sturlaðist af reiði
433Sport
Í gær

Sonur Hödda Magg með markanef eins og pabbi sinn

Sonur Hödda Magg með markanef eins og pabbi sinn
433Sport
Í gær

Bjarni opinberar sorglega stöðu kvenna á Íslandi

Bjarni opinberar sorglega stöðu kvenna á Íslandi
433Sport
Í gær

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli