fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Hissa á að konan sé ekki farin frá honum – Þurfa oft að draga hann burt

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir eins metnaðarfullir og miðjumaðurinn Jack Grealish sem spilar með Aston Villa.

Grealish leikur nú með uppeldisfélaginu í ensku úrvalsdeildinni og er mikilvægur á miðjunni.

Dean Smith, stjóri Villa, hefur sjaldan séð eins leikmann og Grealish sem ætlar sér að ná mjög langt.

Smith segir að Grealish æfi eins og skepna og er hissa á að hann sé enn í sambandi þar sem hann er lítið heima.

,,Ég er hissa á að hann sé ennþá með konunni!“ sagði Smith í samtali við blaðamenn.

,,Hann er heltekinn af fótbolta. Hann æfir, finnur sér svo herbergi einhvers staðar og sofnar.“

,,Svo vaknar hann og byrjar í ræktinni. Þannig er hann bara. Það er hans karakter. Svo fer hann heim og horfir á fótbolta.“

,,Þú þarft að draga hann af æfingasvæðinu stundum,. Hann vill verða betri og fær plús fyrir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Í gær

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Í gær

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche