fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433

Emery útskýrir hvað fór úrskeiðis – Treystu á mistökin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 19:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur útskýrt hvað fór úrskeiðis á Vicarage Road í dag.

Arsenal komst í 2-0 gegn Watford en missti forystuna niður í seinni hálfleik og endaði leikurinn 2-2.

,,Þeir pressuðu okkur mikið. Watford síðasta árs var mætt í leikinn í dag,“ sagði Emery.

,,Við vorum yfir í fyrri hálfleik og við vissum að við þyrftum að skora þriðja markið.“

,,Þeir fengu meðbyr með stuðningsmönnunum og gátu jafnað. Það er það sem gerðist.“

,,Við gátum ekki höndlað pressuna þeirra í seinni hálfleik. Þeir eru líkamlegt og sterkt lið. Þeir létu okkur gera mistök og treystu á þau.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Falleg stund: Ungstirni Manchester United sigraði baráttuna við krabbamein og snéri aftur í gær

Falleg stund: Ungstirni Manchester United sigraði baráttuna við krabbamein og snéri aftur í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveins Arons Guðjohnsen skilar honum í lið vikunnar

Mögnuð innkoma Sveins Arons Guðjohnsen skilar honum í lið vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson á leið í þjálfarateymi Southend: Campbell stýrir og Cole kemur með

Hermann Hreiðarsson á leið í þjálfarateymi Southend: Campbell stýrir og Cole kemur með
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 170 milljónir í boði

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 170 milljónir í boði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður ÍBV á meðal þeirra bestu í ensku úrvalsdeildinni

Fyrrum leikmaður ÍBV á meðal þeirra bestu í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttaðist að blaðamaður Morgunblaðsins hefði smitað mikilvæga landsliðsmenn: „Þjáðist af al­var­legri upp-og-niður-veiki“

Óttaðist að blaðamaður Morgunblaðsins hefði smitað mikilvæga landsliðsmenn: „Þjáðist af al­var­legri upp-og-niður-veiki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið sem Mikael skoraði – Gríðarlega mikilvægt

Sjáðu markið sem Mikael skoraði – Gríðarlega mikilvægt