fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Sif þakkar fyrir fallegar samúðarkveðjur: ,,Dásamlegt að heyra frá ykkar tengslum við föður okkar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sif Atladóttir, landsliðskona, birti fallega færslu á Instagram í kvöld þar sem hún þakkar fyrir fallegar samúðarkveðjur.

Eins og flestir vita þá lést Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsmaður, á dögunum eftir baráttu við krabbamein.

Sif er dóttir Atla og hafa undanfarnir dagar væntanlega verið erfiðir fyrir bæði hana og hennar fjölskyldu.

,,Ég vil þakka öllum fyrir fallegar samúðarkveðjur síðastliðna viku. Það hefur verið dásamlegt að lesa og heyra frá ykkar tengslum við föður okkar,“ skrifaði Sif á meðal annars.

,,Brosmildi og jákvæðnin hans var eitthvað sem einkenndi hann og var hans styrkur í gegnum hans ævi og hefur verið hans leið að tengjast öðrum á lífsleiðinni.“

Atli var dáður hér á landi og fékk ófáar fallegar kveðjur á samskiptamiðlum úr ýmsum áttum.

Hér má sjá færsluna í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
433Sport
Í gær

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Í gær

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga