Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433

Rosaleg dramatík í jafntefli Vals og Stjörnunnar – Fylkir lagði HK

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er Íslandsmeistarar Vals fengu Stjörnuna í heimsókn.

Fjörið byrjaði snemma leiks en Patrick Pedersen skoraði mark eftir aðeins sjö mínútur fyrir Valsmenn.

Hilmar Árni Halldórsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna á 28. mínútu með frábæru skoti fyrir utan teig.

Sölvi Snær Guðbjargarson kom svo Stjörnunni yfir áður en Andri Adolphsson jafnaði aftur fyrir heimamenn.

Valsmenn fengu svo vítaspyrnu í blálokin en Patrick Pedersen klikkaði þar á punktinum. Haraldur Björnsson sá við honum og varði vel.

Fleiri voru mörkin ekki og lokastaðan 2-2 í stórskemmtilegum leik á Hlíðarenda.

Í hinum leik kvöldsins áttust við Fylkir og HK en þeim leik lauk með 3-2 sigri Fylkismanna.

Geoffrey Castillion reyndist hetja Fylkis en hann gerði sigurmark liðsins í síðari hálfleik.

Valur 2-2 Stjarnan
1-0 Patrick Pedersen (7′)
1-1 Hilmar Árni Halldórsson (28′)
1-2 Sölvi Snær Guðbjargarson (58′)
2-2 Andri Adolphsson (83′)

Fylkir 3-2 HK
1-0 Hákon Ingi Jónsson (8′)
1-1 Birkir Valur Jónsson (20′)
2-1 Valdimar Þór Ingimundarson (28′)
2-2 Ásgeir Marteinsson (52′)
3-2 Geoffrey Castillion (55′)

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool
433
Fyrir 19 klukkutímum

Werner segist henta Liverpool

Werner segist henta Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið
433Sport
Í gær

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði