fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Rúrik í agabanni í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 22:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, leikmaður Sandhausen í Þýskalandi var ekki í leikmannahópi liðsins gegn Heidenheim í dag. Ástæðan er sögð vera agabann.

Þýskir miðlar fjalla um málið í kvöld en Sandhausen vann 2-0 sigur. Rúrik hafði spilað vel í upphafi móts, því kom á óvart að sjá hann ekki í leikmannahópnum.

Refsingin sem Rúrik tók út, er sögð vera vegna atviks sem átti sér stað á æfingu Sandhausen í vikunni. Hann ku hafa brotið nokkuð harkalega á samherja sínum, þegar hann var að hefna sín.

Þjalfari Sandhausen vildi ekki segja frá því hvað Rúrik hefði gert, hann staðfesti hins vegar að kantmaðurinn hefði brotið agareglur.

Ekki er talið að Rúrik fái meiri refsingu en þetta en hann mætir til æfinga hjá Sandhausen á morgun.

Rúrik hefur átt fast sæti í íslenska landsliðshópnum en nýr hópur verður kynntur í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum