fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Rúrik í agabanni í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 22:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, leikmaður Sandhausen í Þýskalandi var ekki í leikmannahópi liðsins gegn Heidenheim í dag. Ástæðan er sögð vera agabann.

Þýskir miðlar fjalla um málið í kvöld en Sandhausen vann 2-0 sigur. Rúrik hafði spilað vel í upphafi móts, því kom á óvart að sjá hann ekki í leikmannahópnum.

Refsingin sem Rúrik tók út, er sögð vera vegna atviks sem átti sér stað á æfingu Sandhausen í vikunni. Hann ku hafa brotið nokkuð harkalega á samherja sínum, þegar hann var að hefna sín.

Þjalfari Sandhausen vildi ekki segja frá því hvað Rúrik hefði gert, hann staðfesti hins vegar að kantmaðurinn hefði brotið agareglur.

Ekki er talið að Rúrik fái meiri refsingu en þetta en hann mætir til æfinga hjá Sandhausen á morgun.

Rúrik hefur átt fast sæti í íslenska landsliðshópnum en nýr hópur verður kynntur í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á Spáni – Stórstjörnurnar í hörðum orðaskiptum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á Spáni – Stórstjörnurnar í hörðum orðaskiptum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður