Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham er að klára að gera og græja áður en lið hans Inter Miami hefur leik í MLS deildinni.

Liðið hefur leik á næsta ári en félagið mun fyrst um sinn leika á öðru svæði en heimavöllur félagsins á að vera á.

Nú er hins vegar komið upp vandamál við byggingu á heimavellinum. Búið var að finna svæði þar sem hann átti að vera.

Búist var við að uppbygging á svæðinu hæfist á næstunni eftir að allar teikningar voru samþykktar.

Það var hins vegar ákveðið að gera umhverfisrannsókn á svæðinu, þar kom í ljós að arsenikið í jarðvegi var of mikið. Um var að ræða tvöfalt meira magn en leyfilegt er.

Ástæðan er sú að þarna var áður ruslahaugur og því hefur mikið að eiturefnum verið sett í jarðveginn. Búið er að loka golfvelli sem er á svipuðu svæði vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville: Ég sagði ykkur að Salah væri á förum

Neville: Ég sagði ykkur að Salah væri á förum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Giroud og Caballero

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Giroud og Caballero
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna United lét breyta Benz bílnum sínum: Fær misjöfn viðbrögð

Vonarstjarna United lét breyta Benz bílnum sínum: Fær misjöfn viðbrögð
433Sport
Í gær

Neville hefur valið dagsetningar þar sem Liverpool má vinna deildina: Er ekki í vinnu þá

Neville hefur valið dagsetningar þar sem Liverpool má vinna deildina: Er ekki í vinnu þá
433Sport
Í gær

Kroos segir frá samskiptum sínum við Manchester United

Kroos segir frá samskiptum sínum við Manchester United
433Sport
Í gær

Klopp: Ég trúi varla að við höfum jafnað þetta met

Klopp: Ég trúi varla að við höfum jafnað þetta met
433Sport
Í gær

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea