fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
433Sport

Sjáðu þrennuna sem Arnór skoraði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allir farnir að kannast við hversu hæfileikaríkur sóknarmaðurinn Arnór Sigurðsson er.

Arnór er afar efnilegur leikmaður en hann spilar með CSKA Moskvu í Rússlandi og hefur gert góða hluti þar.

Stórlið eru sögð hafa áhuga á Arnóri en Dortmund og Napoli hafa skoðað hann síðustu mánuði.

Arnór lék með CSKA í dag sem mætti Rubin Kazan í æfingaleik og fór hann á kostum.

Arnór skoraði þrennu í öruggum sigri CSKA og má sjá mörk hans hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Syndir feðranna
433Sport
Í gær

Leiknir F. og Vestri í Inkasso-deildina

Leiknir F. og Vestri í Inkasso-deildina
433Sport
Í gær

Grótta vann Inkasso-deildina og spilar í efstu deild – Haukar fara niður

Grótta vann Inkasso-deildina og spilar í efstu deild – Haukar fara niður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Navas blikkaði til Courtois sem fékk þrjú mörk á sig

Sjáðu myndina: Navas blikkaði til Courtois sem fékk þrjú mörk á sig
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill hækka laun Mane um 8 milljónir á viku

Liverpool vill hækka laun Mane um 8 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 2 dögum

90 mínútur með Óskari Erni: Íslandsmeistari – Teitur Þórðar, körfubolti og alltaf á leið í FH

90 mínútur með Óskari Erni: Íslandsmeistari – Teitur Þórðar, körfubolti og alltaf á leið í FH
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“