fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |
433Sport

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

433
Þriðjudaginn 25. júní 2019 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er erfitt að taka þessu,“ skrifar Pamela Anderson í langri færslu, hún er frægust fyrir leik sinn í Baywatch.

Pamela hefur átt í ástarsambandi við Adil Rami, þessi 33 ára gamli franski landsliðsmaður, hefur haldið framhjá henni. Pamela segir sögu sína á Instagram, en Rami leikur með Marseille.

,,Síðustu tvö ár í mínu lífi hafa verið í lygi, ég var svikin. Ég var látin trúa því að við værum ástfangin, ég er í áfalli. Ég hef fundið út úr því síðustu daga, að hann lifði tvöföldu lífi.“

Pamela birtir mynd af sér Adil Rami saman við þessa löngu færslu hennar. Hann hafði talað um að liðsfélagar sínir væru að halda framhjá. Rami átti aðra kærustu á meðan, sambandi hans við Pamelu stóð.

,,Hann grínaðist með að aðrir leikmenn, að þeir ættu kærustur í íbúð, sem væri nálægt eiginkonum sínum. Hann kallaði þessa menn skrímsli.“

,,Þetta er verra, hann laug að öllum. Hvernig er hægt að stýra hjarta og hug, tveggja kvenna, í einu. Ég er viss um að konurnar voru fleiri, hann er skrímsli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Í gær

Segir að stjarna United sé orðin mun sterkari: Sjáðu samanburðinn – Er munur á honum?

Segir að stjarna United sé orðin mun sterkari: Sjáðu samanburðinn – Er munur á honum?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane yfirgaf æfingabúðir Real Madrid

Zidane yfirgaf æfingabúðir Real Madrid
433Sport
Fyrir 3 dögum

Reyndi að fiska spjald á fáránlegan hátt: Sjáðu hvað hann gerði við Zaha

Reyndi að fiska spjald á fáránlegan hátt: Sjáðu hvað hann gerði við Zaha
433Sport
Fyrir 3 dögum

Birti Instagram færslu um brjóst kærustu sinnar: Fékk að heyra það fyrir framan alla – Sjáðu myndina

Birti Instagram færslu um brjóst kærustu sinnar: Fékk að heyra það fyrir framan alla – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 3 dögum

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Er þetta nóg til að stöðva rasisma? – Ný regla fær góð viðbrögð

Er þetta nóg til að stöðva rasisma? – Ný regla fær góð viðbrögð