fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Hannes hefur náð heilsu og mun verja mark Vals í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 11:30

Hannes Þór með félögum sínum úr landsliðinu í brúðkaupinu fræga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson mun standa vaktina í marki Vals gegn KR í kvöld. Þetta er fullyrt á Fótbolta.net.

Það vakti talsverða athygli þegar Hannes var ekki með Val gegn ÍBV um helgina, ástæðan voru sögð meiðsli sem tóku sig upp i landsleik Íslands og Tyrklands.

Hannes fékk því helgarfrí og gat mætt í brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttir á Ítalíu.

Hannes hefur jafnað sig af meiðslunum og mun verja markið í kvöld, Anton Ari Einarsson fær aftur sæti á bekknum. Hann stóð vaktina í sigri á ÍBV á laugardag.

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“

Hannes gekk í raðir Vals í vor og er mikilvægur hlekkur í liði Íslandsmeistarana. Liðið vann góðan sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild karla um helgina.

,,Hannes Þór spilaði báða landsleikina, hann er sagður meiddur. Hann fær leyfi frá Óla til að fara til Ítalíu í þetta brúðkaup. Liðið þitt er í neðsta sæti deildarinnar. Þú ert einn launahæsti, ef ekki launahæsti leikmaður deildarinnar, ert á fjögurra ára samningi. Félagarnir þínir eru í þessari baráttu, þú ferð í þetta brúðkaup. Hefðir þú farið?,“ sagði Hörður Magnússon, skipstjóri Pepsi Max-markanna.

Reynir Leósson var einn af sérfræðingum þáttarins um helgina. Reynir segir að hann hefði aldrei farið. Valur vann sigur á ÍBV, án Hannesar sem var að skemmta sér á Ítalíu.

,,Ég hefði ekki farið, þessi staða hefur ekki komið upp hjá mér. Ég hefði ekki farið, það er mikil ábyrgð á herðum Hannesar. Þá er það ábyrgð hjá honum að vera með þeim í blíðu og stríðu. Hann hefur verið einn þeirra besti leikmaður. Þetta kom mér á óvart.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Mbappe í gær – Allt annað en skemmt yfir þessari spurningu

Sjáðu viðbrögð Mbappe í gær – Allt annað en skemmt yfir þessari spurningu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðar segir að fullyrðing Guðmundar standist ekki – „Jájá, það er ástæða fyrir því að ég var ekki í hóp“

Viðar segir að fullyrðing Guðmundar standist ekki – „Jájá, það er ástæða fyrir því að ég var ekki í hóp“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aftur vekur athæfi Darwin Nunez á Instagram athygli – Sjáðu myndina sem hann birti í dag

Aftur vekur athæfi Darwin Nunez á Instagram athygli – Sjáðu myndina sem hann birti í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool
433Sport
Í gær

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið