fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
433Sport

Þjóðin yfir leiknum: Vona að Ragnar Sigurðsson eigi ekki heimasíðu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland og Tyrkland eigast við þetta stundina en leikið er á Laugardalsvelli í undankeppni EM.

Ísland spilaði gríðarlega vel í fyrri hálfleik en búið er að flauta til leikhlés og er staðan 2-1.

Ragnar Sigurðsson hefur verið sjóðandi heitur fyrir framan markið og gerði bæði mörk Íslands með skalla.

Tyrkir náðu að laga stöðuna í 2-1 fyrir lok hálfleiksins en þeirra mark kom einnig með skalla eftir hornspyrnu.

Það er líf og fjör á Twitter eins og venjulega og hér má sjá það sem þjóðin hafði að segja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Kolbeinn í Dortmund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir klaufar gegn Blikum – Sex marka veisla í Kópavogi

Íslandsmeistararnir klaufar gegn Blikum – Sex marka veisla í Kópavogi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það góða og slæma úr veislunni í Kópavogi: Smiðurinn mun lemja í borðið í kvöld

Það góða og slæma úr veislunni í Kópavogi: Smiðurinn mun lemja í borðið í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Taka hörmungar Solskjær gegn Úlfunum enda í kvöld?

Taka hörmungar Solskjær gegn Úlfunum enda í kvöld?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu andlitið á leikmanni Liverpool eftir átök helgarinnar

Sjáðu andlitið á leikmanni Liverpool eftir átök helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnaður misskilningur Í Kórnum: Rangur Alexander mætti á svæðið – „Hann tók saman dótið sitt og fór“

Magnaður misskilningur Í Kórnum: Rangur Alexander mætti á svæðið – „Hann tók saman dótið sitt og fór“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Danska undrið hafnar 30 milljónum á viku: Vill bara fara

Danska undrið hafnar 30 milljónum á viku: Vill bara fara