fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Sjáðu markið: Raggi Sig er kominn með tvennu gegn Tyrkjum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er að spila frábærlega í undankeppni EM þessa stundina en liðið leikur við Tyrki á Laugardalsvelli.

Staðan er orðin 2-0 fyrir íslenska liðinu þegar aðeins um hálftími er búinn af fyrri hálfleik.

Það var Ragnar Sigurðsson sem skoraði annað mark Íslands en hann gerði einnig það fyrsta.

Raggi elskar að skalla boltann í netið en hann var að gera sitt annað skallamark á stuttum tíma.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar