fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
433Sport

Jói Berg: Við hefðum skorað fleiri og pakkað þeim saman

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Íslands, lagði upp fyrra mark Íslands í kvöld er liðið vann 2-1 sigur á Tyrkjum.

Sigurinn var frábær hjá íslenska liðinu og var Jóhann að vonum sáttur í leikslok.

,,Þetta var mjög solid hjá okkur. Auðvitað þegar þeir ná þessu eina marki inn þá kemur smá stress og þeir fá eitt færi eftir það en annars var ekki mikið að gerast. Svipað og í Albaníuleiknum,“ sagði Jóhann.

,,Hefðu þeir ekki náð þessu marki inn þá hefðum við skorað fleiri og pakkað þeim saman.“

,,Við fengum aukaspyrnu aðeins á undan og Gylfi tók hana. Okkur fannst línan svo há en svo vorum við komnir aðeins nær markinu og ég ákvað að taka þetta. Ég setti hann á hættulegan stað og Raggi var mættur.“

,,Ég hef verið betri en ég bjóst ekki við að ná svona löngum spiltíma. Í endann var ég gjörsamlega búinn. Ég er búinn að æfa kannski tvisvar og það var ekki mikið eftir á tankinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið
433Sport
Í gær

Hver er maðurinn sem Liverpool gæti þurft að treysta á?

Hver er maðurinn sem Liverpool gæti þurft að treysta á?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð
433Sport
Í gær

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian: Hver verður í markinu á morgun?

Stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian: Hver verður í markinu á morgun?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð