fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
433Sport

Birkir: Mjög margir sem reyndu að afskrifa okkur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason var á sínum stað hjá íslenska landsliðinu í kvöld er liðið mætti Tyrkjum í undankeppni EM.

Birkir spilaði allan leikinn fyrir Ísland sem fagnaði að lokum 2-1 sigri á Laugardalsvelli.

,,Ég fékk svolítið í hnéð gegn Albönum og var tæpur en það er frábært að geta verið klár,“ sagði Birkir.

,,Við erum yfirleitt allir mjög góðir gegn Tyrkjum og við vorum það aftur í dag. Það er magnað að ná sex stigum í þessum tveimur leikjum.“

,,Það eru mjög margir sem voru að reyna að afskrifa okkur og við vildum bara sýna að við erum ennþá hérna og við erum með rosalegan metnað. Við sýndum það.“

Nánar er rætt við Birki hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Í gær

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra