fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Birkir: Mjög margir sem reyndu að afskrifa okkur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason var á sínum stað hjá íslenska landsliðinu í kvöld er liðið mætti Tyrkjum í undankeppni EM.

Birkir spilaði allan leikinn fyrir Ísland sem fagnaði að lokum 2-1 sigri á Laugardalsvelli.

,,Ég fékk svolítið í hnéð gegn Albönum og var tæpur en það er frábært að geta verið klár,“ sagði Birkir.

,,Við erum yfirleitt allir mjög góðir gegn Tyrkjum og við vorum það aftur í dag. Það er magnað að ná sex stigum í þessum tveimur leikjum.“

,,Það eru mjög margir sem voru að reyna að afskrifa okkur og við vildum bara sýna að við erum ennþá hérna og við erum með rosalegan metnað. Við sýndum það.“

Nánar er rætt við Birki hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum