fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Jón Dagur í læknisskoðun hjá AGF

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 17:10

Jón Dagur gerði fyrsta mark Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson, er í læknisskoðun hjá AGF þessa stundina og mun að henni lokinni skrifa undir hjá félaginu. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Jón Dagur mun því formlega yfirgefa Fulham og færa sig yfir til Danmerkur.

Jón Dagur var á láni hjá Vendsyssel í Danmörku á þessu ári og stóð sig afar vel, mörg félög höfðu áhuga á honum.

Jón Dagur er tvítugur en hann var Í U21 árs landsliðnu sem vann Dani á föstudag.

Hann mun skrifa undir hjá AGF á allra næstu dögum en Jón Dagur var í A-landsliðinu fyrir áramót, hann ólst upp í HK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland