fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta markalausa jafntefli sumarsins var á boðstólnum í dag er lið HK og Grindavík áttust við í Pepsi Max-deild karla.

Það var boðið upp á nokkuð tíðindalítinn í Kórnum og var ekki mikið um færi eða fjör.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Stig eru ekki verstu úrslit fyrir bæði lið en ég tel að þetta hafi verið nokkuð sannngjörn úrslit í Kórnum.

Hvorki HK né Grindavík misstu hausinn í þessum leik. Liðin héldu í skipulagið.

Mínus:

Auðvitað heimtar maður meira en leik eins og þennan. Það var í raun gæðaleysi sem einkenndi þessa viðureign.

Í svona leikjum þarf oft einstakling til að stíga upp og stýra skútu síns liðs, það gerði hins vegar ekki.

Mætingin var að venju ekki frábær í Kórnum í dag. Það voru rétt yfir 400 manns sem gerðu sér leið á völlinn.

Markalaust jafntefli í Pepsi Max-deildinni, nú getur maður loksins sagt það. Fyrsta markalausa jafntefli sumarsins.

Gunnar Þorsteinsson átti án efa skilið að fá sitt annað gula spjald í uppbótartíma. Af hverju Guðmundur Ársæll sleppti honum veit ég ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“