fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

Björgvin biðst innilegrar afsökunar: ,,Ég gerðist sekur um hraparlegt dómgreindarleysi“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, komst í fréttirnar í kvöld eftir ummæli sem hann lét falla í beinni útsendingu.

Björgvin sá um að lýsa leik Hauka og Þróttar í Inkasso-deild karla en leikurinn var sýndur á Haukar TV.

Hann var kærulaus fyrir framan míkrafóninn og lét ósæmandi ummæli falla um dökkan leikmann í leiknum.

,,Þetta er það sem ég er alltaf að segja, það er svo stutt í villimannseðlið hjá svarta manninum,“ sagði Björgvin.

Framherjinn sá þó strax eftir þessum ummælum og birti afsökunarbréf á Twitter síðu sinni strax í kjölfarið.

,,Í ljósi umræðu sem skapaðist í kjölfar ummæla sem ég lét falla í beinni útsendingu á Haukar TV, vil ég biðja alla afsökunar,“ skrifar Björgvin.

,,Ég undirstrika að ummælin voru vanhugsuð og sögð í hugsunarleysi. Þau lýsa engan vegin afstöðu minni í garð þeirra leikmann sem eru dökkir á hörund frekar en annarra minnihlutahópa.“

,,Ég gerðist sekur um hraparlegt dómgreindarleysi og biðst innilegrar afsökunar á þessum heimskulegu ummælum mínum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hörmungar Kompany í Belgíu: Breytir starfi sínu strax eftir fjóra leiki

Hörmungar Kompany í Belgíu: Breytir starfi sínu strax eftir fjóra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wan-Bissaka brjálaður eftir fund með stjóranum

Wan-Bissaka brjálaður eftir fund með stjóranum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þolir ekki fyrrum liðsfélaga sinn: ,,Hann sagðist ætla að kaupa mig“

Þolir ekki fyrrum liðsfélaga sinn: ,,Hann sagðist ætla að kaupa mig“
433Sport
Í gær

Var strax rekinn eftir hörmulegt gengi: ,,Síminn hringdi ekki í fjóra mánuði“

Var strax rekinn eftir hörmulegt gengi: ,,Síminn hringdi ekki í fjóra mánuði“
433Sport
Í gær

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik
433Sport
Í gær

Aron á batavegi eftir alvarlegt bílslys og tíu daga á gjörgæslu: Góðir félagar halda styrktarleik

Aron á batavegi eftir alvarlegt bílslys og tíu daga á gjörgæslu: Góðir félagar halda styrktarleik
433Sport
Í gær

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug
433Sport
Í gær

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur