fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

12 fljótustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið á hreint hvaða leikmaður átti hraðasta sprettinn í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Í dag var birtur listi yfir 12 fljótustu leikmenn Englands eða þá sem áttu hröðustu sprettina í vetur.

Timothy Fosu-Mensah, leikmaður Fulham, er á toppnum en hann var í láni hjá félaginu frá Manchester United.

Eitt mjög athyglisvert nafn kemst á lista en það er markvörðurinn Sergio Rico sem spilar með Fulham.

Listann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.

12. Isaac Mbenza (Huddersfield Town) – 34.95 km/h


11. Mohamed Salah (Liverpool) – 34.95 km/h


10. Patrick Van Aanholt (Crystal Palace) – 34.96 km/h


9. Sergio Rico (Fulham) – 35.01 km/h


8. Divock Origi (Liverpool) – 35.04 km/h


7. Felipe Anderson (West Ham United) – 35.11 km/h


6. Gerard Deulofeu (Watford) – 35.13 km/h


5. DeAndre Yedlin (Newcastle United) – 35.17 km/h


4. Leroy Sane (Manchester City) – 35.18 km/h


3. Ruben Vinagre (Wolverhampton Wanderers) – 35.20 km/h


2. Kyle Walker (Manchester City) – 35.27 km/h


1. Timothy Fosu-Mensah (Fulham) – 35.32 km/h

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin
433Sport
Í gær

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF
433Sport
Í gær

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið
433Sport
Í gær

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé
433Sport
Í gær

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“