fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
433Sport

Spilaði bara 11 mínútur og biðst afsökunar: ,,Get ekki lýst því hvernig mér líður“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Izzy Brown hefur beðið stuðningsmenn Leeds United afsökunar en hann var í láni hjá félaginu á tímabilinu.

Brown kom til Leeds frá Chelsea fyrir þetta tímabil en gat nánast ekkert spilað á leiktíðinni.

Brown spilaði alls 11 mínútur fyrir Leeds í öllum keppnum en hann hefur glímt við þrálát meiðsli.

Leeds komst ekki upp í ensku úrvalsdeildina eftir 4-2 tap gegn Derby í umspilsleik á dögunum.

,,Ég veit ekki hvað ég get sagt, orð geta ekki lýst því hvernig mér líður þessa stundina,“ sagði Brown.

,,Ég vil þakka ykkur fyrir ástina og stuðninginn á tímabilinu, jafnvel þó að þetta hafi ekki farið eins og ég vildi.“

,,Það hefur verið ánægjulegt að geta spilað fyrir þetta magnaða félag. Ég biðst afsökunar á því að hafa ekki spilað eins mikið og ég vildi en svona er fótboltinn.“

,,Ég hef lært mikið á þessu tímabili og það hefur verið gaman að vera hluti af þessu ævintýri.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán
433Sport
Í gær

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“
433Sport
Í gær

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA
433Sport
Í gær

Veisla fyrir sófakartöflur

Veisla fyrir sófakartöflur
433Sport
Í gær

Newcastle daðrar við stór nöfn sem tengjast Liverpool

Newcastle daðrar við stór nöfn sem tengjast Liverpool
433Sport
Í gær

Eiður Smári sendi Mikael afsökunarbeiðni: „Þetta var dautt og hann opnaði umræðuna aftur“

Eiður Smári sendi Mikael afsökunarbeiðni: „Þetta var dautt og hann opnaði umræðuna aftur“
433Sport
Í gær

Guðmundur Andri var latur og Rúnar var ekki hrifinn

Guðmundur Andri var latur og Rúnar var ekki hrifinn