fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433Sport

Gary segist ekki vera á förum frá Val

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin, leikmaður Vals, er ekki á förum frá félaginu þrátt fyrir að félagið vilji losna við hann.

Þetta staðfesti Gary í samtali við Hauk Harðarson, íþróttafréttamann RÚV í kvöld.

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, staðfesti það í dag í samtali við 433.is að Gary mætti finna sér nýtt félag fyrir lok félagaskiptagluggans.

Gary kom aðeins til Vals fyrir þetta tímabil og hefur skorað tvö mörk í fyrstu þremur leikjum liðsins.

Haukur ræddi við Gary eftir þessar fréttir en Englendingurinn staðfesti það að hann væri þó ekki að fara annað.

Félagaskiptaglugginn hér á landi lokar á miðvikudaginn og verður áhugavert að sjá hvort Gary verði áfram leikmaður Vals eða ekki.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilaði gegn norsku risunum en færði sig svo í gæsluna

Spilaði gegn norsku risunum en færði sig svo í gæsluna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan komst áfram eftir ótrúlega dramatík – Mæta risaliði í næstu umferð

Stjarnan komst áfram eftir ótrúlega dramatík – Mæta risaliði í næstu umferð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sögufrægustu myndirnar úr vinsælustu íþrótt heims: Hættuleg árás, óvinur þjóðarinnar og internet-stjarna

Sögufrægustu myndirnar úr vinsælustu íþrótt heims: Hættuleg árás, óvinur þjóðarinnar og internet-stjarna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rooney segir að Klopp hafi aðeins gert ein stór mistök

Rooney segir að Klopp hafi aðeins gert ein stór mistök