fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
433Sport

Bestu leikmenn Englands samkvæmt tölfræðinni – Hazard á toppnum

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt tölfræði WhoScored.

WhoScored heldur yfir tölfræði allra leikmanna úrvalsdeildarinnar og einnig í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hazard er með hæstu meðalleiknum í deildinni og hefur þá komið að flestum mörkum eða 28 talsins (mörk og stoðsendingar).

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, er í öðru sætinu og þar á eftir kemur liðsfélagi hans Sergio Aguero.

Þessir leikmenn hafa spilað best á tímabilinu samkvæmt tölfræðinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann
433Sport
Í gær

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni