fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433

Alisson mætir fyrirmynd á morgun: Ekki hægt að bera mig saman við hann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker, markvörður Liverpool, hlær að þeim sögusögnum að hann sé eins góður og Manuel Neuer.

Neuer hefur lengi verið einn besti markmaður heims en hann spilar fyrir þýska stórliðið Bayern Munchen.

Þessi tvö lið mætast í Meistaradeildinni á morgun og er Alisson fullur tilhlökkunar fyrir leikinn.

,,Ég get ekki borið mig saman við Neuer,“ sagði auðmjúkur Alisson á blaðamannafundi.

,,Hann hefur verið einn sá besti síðustu tíu ár og ég er bara að byrja. Ég lít upp til hans.“

,,Hann er líka frábær manneskja. Það er draumur að fá að spila gegn honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur