fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019
433Sport

Svona eru launin hjá launhæsta Bretanum: Þetta þénar hann á mínútu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Juventus á Ítalíu.

Ramsey verður launahæsti Breti sögunnar í fótbolta, en hann mun fá 400 þúsund pund á viku hjá Juventus.

Ramsey hefur lengi verið á mála hjá Arsenal en hann gengur frítt í raðir ítalska stórliðsins.

Hann spilaði með Arsenal í 11 ár og hefur lengi verið mikilvægur hlekkur af liðinu. Það var þó ákveðið að semja ekki við hann á ný.

Ramsey mun þéna 3,25 milljarða á hverju tímabili með Juventus, hann þénar 62 milljónir í hverri viku.

Hann þénar 8,9 milljónir á dag og 371 þúsund á hverjum klukkutíma. Á mínútu þénar Ramsey svo 6200 krónur.

Laun Ramsey í pundum:
£20.8m á ári
£1.73m á mánuði
£400k á viku
£57.1k á dag
£2,380 á klukkustund
£39.68 á mínútuu
66p á sekúndu

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool fékk enga greiða frá United: City vann sannfærandi sigur

Liverpool fékk enga greiða frá United: City vann sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnór Ingvi hetja Malmö er liðið vann Viðar

Arnór Ingvi hetja Malmö er liðið vann Viðar
433Sport
Í gær

Heiðar Austmann ítrekar að þetta sé ekki „Facerape“: Getur þú lánað honum þennan bol?

Heiðar Austmann ítrekar að þetta sé ekki „Facerape“: Getur þú lánað honum þennan bol?
433Sport
Í gær

Búið að ákæra Sarri

Búið að ákæra Sarri
433Sport
Í gær

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Yfir 600 dagar síðan hann fékk síðast tækifæri – Kom inná í kvöld og bekkurinn fór að hlæja

Yfir 600 dagar síðan hann fékk síðast tækifæri – Kom inná í kvöld og bekkurinn fór að hlæja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna