fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433Sport

Mourinho vill fá Fellaini til Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2019 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham hefur haft samband við Marouane Fellaini og skoðar það að fá hann til Tottenham. Þeir unnu saman hjá Manchester United. Enskir miðlar segja frá.

Fellaini var seldur frá United um leið og Mourinho var rekinn, stjórinn frá Portúgal elskaði miðjumanninn frá Belgíu.

Fellaini er 32 ára gamall en hann leikur í dag með Shandong Luneng í Kína og hefur staðið sig vel.

Fellaini er sagður spenntur fyrir því að snúa aftur til Evrópu og vinna með sínum gamla stjóra, þeir ná vel saman.

Mourinho gæti fengið að styrkja Tottenham aðeins í janúar en félagið hefur þó ekki mikla fjármuni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Skammar Solskjær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun
433Sport
Í gær

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”
433Sport
Í gær

KR úr leik í Evrópudeildinni

KR úr leik í Evrópudeildinni