Þriðjudagur 28.janúar 2020
433

Frábær sigur Everton gegn Chelsea – Gylfi spilaði allan leikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 3-1 Chelsea
1-0 Richarlison(5′)
2-0 Dominic Calvert-Lewin(49′)
2-1 Mateo Kovacic(52′)
3-1 Dominic Calbvert-Lewin(84′)

Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Chelsea á heimavelli.

Þetta var fyrsti leikur Everton undir stjórn Duncan Ferguson sem tók tímabundið við fyrr í vikunni.

Gylfi Þór Sigurðsson var á sínum stað í byrjunarliði Everton og spilaði vel er heimamenn unnu 3-1 sigur.

Dominic Calvert-Lewin skoraði tvennu fyrir Everton í leiknum sem lyfti sér úr fallsæti með sigrinum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo sótti ólátabelginn til Spánar

Ronaldo sótti ólátabelginn til Spánar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn City brjálaðir út í Guardiola: „Hættu að lemja okkur niður“

Stuðningsmenn City brjálaðir út í Guardiola: „Hættu að lemja okkur niður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fullyrðir að Mbappe muni íhuga að ganga í raðir Liverpool – Verðið er ógnvekjandi

Fullyrðir að Mbappe muni íhuga að ganga í raðir Liverpool – Verðið er ógnvekjandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dregið í enska bikarnum: Chelsea gæti mætt Liverpool – Rooney gegn United?

Dregið í enska bikarnum: Chelsea gæti mætt Liverpool – Rooney gegn United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið hissa á ákvörðun Klopp – Gera ekki breytingar

Knattspyrnusambandið hissa á ákvörðun Klopp – Gera ekki breytingar
433
Fyrir 21 klukkutímum
Hummels nefnir Messi
433
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar rifrildum við Mourinho – Heyrði þetta frá vinum

Neitar rifrildum við Mourinho – Heyrði þetta frá vinum
433
Fyrir 23 klukkutímum

United var mest í sambandi við Haaland

United var mest í sambandi við Haaland