Laugardagur 18.janúar 2020
433Sport

Segir frá því þegar hann kastaði 7 milljónum frá sér á einu kvöldi: Fór í meðferð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andros Townsend, kantmaður Crystal Palace var spilafíkill. Hann segir frá því hvernig hann tapaði sjö milljónum, á einu kvöldi. Að leggja undir á kappleiki er stór hluti af hefðum Í Bretlandi.

,,Ég hef aldrei drukkið, aldrei notað eiturlyf, ég hef aldrei farið inn á skemmtistað. Ég tapaði samt 46 þúsund pundum eitt kvöld í rúminu,“ sagði Townsend.

,,Ég fór ekki úr herberginu mínu. Ég var á hóteli í Blackpool,“ sagði Townsend en atvikið átti sér stað árið 2012, hann var á láni hjá Birmingham frá Tottenham.

,,Ég man hvar ég gerði mitt fyrsta veðmál, mér leiddist á hóteli kvöldi fyrir leik. Ég sá auglýsingu í sjónvarpi. Eftir nokkra mánuði, hafði ég misst öll tök. Ég tapaði og tapaði, ég var algjörlega háður þessu.“

Hann rifjar upp kvöldið þar sem hann tapaði 7 milljónum. ,,Ég var í rúminu og gat ekki sofnað fyrir þennan stórleik, ég var alltaf að kíkja í símann og leggja undir. Ég tapaði 46 þúsund pundum á einu veðmáli.“

Hann fór í meðferð vegna vandamálsins og segir það hafa bjargað ferli sínum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi
433Sport
Í gær

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United