fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
433

Dzeko aftur til Manchester?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að íhuga það að leggja fram tilboð í framherjann Edin Dzeko.

Dzeko er á mála hjá Roma á Ítalíu en hann hefur staðið sig frábærlega hjá félaginu.

Hann var áður á mála hjá Manchester City og skoraði einnig reglulega mörk þar.

United reyndi að fá Mario Mandzukic frá Juventus í sumar en það gekk hins vegar ekki upp.

Dzeko er 33 ára gamall en hann virðist eiga eitt eða tvö ár góð ár eftir og gæti United reynt að nýta sér það.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndina: Ronaldo fór í klippingu – Snúðurinn farinn

Sjáðu myndina: Ronaldo fór í klippingu – Snúðurinn farinn
433Sport
Fyrir 4 dögum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 5 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku