Sunnudagur 26.janúar 2020
433

Tomori framlengdi við Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fikayo Tomori, leikmaður Chelsea, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Þetta var staðfest í kvöld en Tomori hefur komið sterkur inn í lið Chelsea á þessu tímabili.

Hann lék undir stjórn Frank Lampard hjá Derby á síðustu leiktíð og var þá í láni. Lampard gaf honum svo tækifæri með Chelsea eftir að hafa tekið við.

Tomori fagnar 22 ára afmæli sínu í næstu viku en hann hefur spilað 16 leiki á þessu tímabili.

Varnarmaðurinn er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2024.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Alfreð snéri aftur eftir tveggja mánaða fjarveru

Alfreð snéri aftur eftir tveggja mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Harkaleg mótmæli framundan: Sungu ógeðslegt lag – „Af hverju erum við ekki búnir að drepa þig“

Harkaleg mótmæli framundan: Sungu ógeðslegt lag – „Af hverju erum við ekki búnir að drepa þig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eru stórkostleg fjárhagsvandræði hjá Víkingi? – „Sagan var krydduð með extra All-season kryddi“

Eru stórkostleg fjárhagsvandræði hjá Víkingi? – „Sagan var krydduð með extra All-season kryddi“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho er ekki á förum frá Dortmund

Sancho er ekki á förum frá Dortmund
433
Í gær

Palmeri: Tottenham búið að taka tilboði í Eriksen – ,,Mikilvægustu kaup liðsins síðan 2010″

Palmeri: Tottenham búið að taka tilboði í Eriksen – ,,Mikilvægustu kaup liðsins síðan 2010″
433Sport
Í gær

Bjuggust við að spila við Manchester United – Þurfa nú að endurgreiða stuðningsmönnum

Bjuggust við að spila við Manchester United – Þurfa nú að endurgreiða stuðningsmönnum