Laugardagur 29.febrúar 2020
433

Tomori framlengdi við Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fikayo Tomori, leikmaður Chelsea, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Þetta var staðfest í kvöld en Tomori hefur komið sterkur inn í lið Chelsea á þessu tímabili.

Hann lék undir stjórn Frank Lampard hjá Derby á síðustu leiktíð og var þá í láni. Lampard gaf honum svo tækifæri með Chelsea eftir að hafa tekið við.

Tomori fagnar 22 ára afmæli sínu í næstu viku en hann hefur spilað 16 leiki á þessu tímabili.

Varnarmaðurinn er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2024.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Vongóður um að Hazard verði klár

Vongóður um að Hazard verði klár
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir Kane vel og bjóst ekki við að hann kæmist á toppinn

Þekkir Kane vel og bjóst ekki við að hann kæmist á toppinn
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sancho: Því miður þarf ég að hætta einn daginn

Sancho: Því miður þarf ég að hætta einn daginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool tilbúið að gera Van Dijk að launahæsta varnarmanni í heimi

Liverpool tilbúið að gera Van Dijk að launahæsta varnarmanni í heimi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ancelotti var spurður út í Gylfa: „Hann hefur staðið undir væntingum“

Ancelotti var spurður út í Gylfa: „Hann hefur staðið undir væntingum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sarri líklega rekinn ef hann vinnur ekki um helgina

Sarri líklega rekinn ef hann vinnur ekki um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir frá því þegar hann ætlaði að stoppa einn frægasta morðingja Bretlands: „Var með kjúkling og fjóra bjóra“

Segir frá því þegar hann ætlaði að stoppa einn frægasta morðingja Bretlands: „Var með kjúkling og fjóra bjóra“
433
Fyrir 15 klukkutímum

FH gerði jafntefli í Flórída: Lennon á skotskónum

FH gerði jafntefli í Flórída: Lennon á skotskónum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nennir loksins að horfa á Manchester United – Einn leikmaður breytir öllu

Nennir loksins að horfa á Manchester United – Einn leikmaður breytir öllu