fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þessir tveir sagðir efstir á innkaupalista Solskjær í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má ensk blöð í dag vill Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United reyna að styrkja lið sitt nú í janúar. Hópurinn er þunnskipaður á miðsvæðinu og í framlínunni.

Þannig er sagt að Ole Gunnar, setji mikla áherslu á það að United festi kaup á Erling Braut-Haaland, 19 ára framherja Red Bull Salzburg. Sá norski, hefur slegið í gegn í Austurríki.

Solskjær vill fá að vinna aftur mað Haaland en þeir unnu saman hjá Molde í Noregi, sagt er að Haaland sé með klásúlu upp á 17 milljónir punda. Ljóst er að öll stærstu félög Evrópu, munu reyna að nýta sér hana.

Þá er sagt að Solskjær vilji reyna að fá James Maddison, frá Leicester. Hann ólst upp við að styðja Manchester United. Leicester veit af áhuga United og reynir sökum þess að framlengja samning hans.

Maddison er enskur landsliðsmaður sem var hjá Norwich áður en hann gekk í raðir Leicester, þar sem hann hefur slegið í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“