Þriðjudagur 28.janúar 2020
433Sport

Gaui Þórðar kallaður á fund í Færeyjum og gæti fengið stóra starfið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Fótbolta.net, hefur Guðjón Þórðarson fyrrum landsliðsþjálfari Íslands fundað í Færeyjum um að taka við landsliðinu.

Guðjón sagði upp störfum hjá NSÍ Runavík eftir eitt ár í starfi, þar vakti Guðjón mikla athygli.

Guðjón hafði ekki fengið starf á Íslandi í mörg ár, þegar hann fór til Færeyja og hefur náð að sanna ágæti sitt, á nýjan leik.

Guðjón hefur starfað á Englandi og í Færeyjum en hann náði mögnuðum árangri á Íslandi með KR og ÍA, áður en hann hélt út.

Guðjón var svo landsliðsþjálfari Íslands frá 1997 til 1999 en Færeyjar ætlar að ráða nýjan landsliðsþjálfara í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo sótti ólátabelginn til Spánar

Ronaldo sótti ólátabelginn til Spánar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn City brjálaðir út í Guardiola: „Hættu að lemja okkur niður“

Stuðningsmenn City brjálaðir út í Guardiola: „Hættu að lemja okkur niður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær